Dómur Hæstaréttar nr. 744/2015 – Krafa um endurgreiðslu á leigugreiðslum og hreinsun á innbúi vegna myglusvepps.

Dómur Hæstaréttar nr. 744/2015 – Krafa um endurgreiðslu á leigugreiðslum og hreinsun á innbúi vegna myglusvepps.

Lesa Meira

Það kemur með kalda vatninu

Á Íslandi er gnægð vatns og er það talið  ein af auðlindum þjóðarinnar.

Lesa Meira

Gististarfsemi í fjöleignarhúsi. Ónæði vegna útlendinga - Grein eftir Hauk Örn Birgisson

Þann 12. maí 2016 birtist fróðleg grein eftir Hauk Örn Birgisson hæstaréttarlögmann um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur nr. E-2597/2015 um gististarfsemi í fjöleignarhúsi. Greinin er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

 

Lesa Meira

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur nr. E-2597/2015 - Gististarfsemi í fjöleignarhúsi

Nýlega féll dómur þar sem niðustaðan var sú að óheimilt sé að reka skammtíma gististarfsemi í fjöleignarhúsi án samþykki allra eigenda þess.  

Lesa Meira

Bítið á Bylgjunni - Samstarf Húseigendafélagsins og Leiguskjóls.

Bryndís Héðinsdóttir lögmaður Húseigendafélagsins og Vignir Már Lýðsson frá Leiguskjóli ræddu um húsaleigusamninga og ábyrgðartryggingar þeirra.  

Hægt er að smella hér og hlusta:

http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP46291

 

Það er hagur leigusala og leigutaka að vandað sé vel til verka við gerð leigusamnings. Mikilvægt er að leigusali leggi til grundvalla greinagóðan leigusamning í samræmi við Húsaleigulög. Það er í mörg horn að líta við gerð leigusamnings og til að einfalda leigusölum og leigutökum ferlið ákváðu Húseigendafélagði og Leiguskjól að efla til samstarfs í tengslum við leigusamningsgerð, ábyrgðatryggingu leigutaka og ástandslýsingu á leiguhúsnæði. Með samstarfinu eru góð vinnubrögð tryggð þar sem hagsmunum beggja aðila er gætt.

Mikilvægt er, bæði fyrir leigusala og leigutaka, að gerð sé ástandsskoðun á hinu leigða húsnæði í upphafi leigutíma. Það kemur í veg fyrir ágreining um ástand hins leigða, sem upp getur komið við lok leigusamnings og afhendingu húsnæðis. Kostnaðurinn við úttekt er skipt á milli leigutaka og leigusala og greiðir hvor um sig 9.450 kr. eða 18.900 kr. í heildina.


Kostnaður við leigusamningsgerðina er 34.600 kr. fyrir félagsmenn Húseigendafélagsins. Þeim sem hugnast að ganga að þessari þjónustu við leigusamningsgerð, ásamt tryggingu Leiguskjóls og úttekt geta gengið  í félagið og er þá árgjaldið innifalið í leigusamningsgerðinni.

Það er hagur leigutaka og leigusala að leigutakinn sé með ábyrgðartryggingu hjá Leiguskjóli. Leigusali er með tryggingu sem nemur a.m.k. þremur mánuðum fyrir vangoldinni leigu eða skemmdum á hinu leigða. Hagur leigutaka er sá að hann þarf ekki að leggja fram bankatryggingu sem reynist þung byrði fyrir marga, en þess í stað greiðir leigutaki Leiguskjóli þóknun mánaðarlega til að viðhalda ábyrgðinni.

Nánari upplýsingar um Leiguskjól má finna hér: http://leiguskjol.is/um-leiguskjol/


 

Lesa Meira

Aðalfundur Húseigendafélagsins: Erindi um tryggingaiðgjöld á fasteignir.

Aðalfundur Húseigendafélagsins: Erindi um tryggingaiðgjöld á fasteignir.

Lesa Meira

Aðalfundir húsfélaga

Nú stendur yfir tími aðalfunda í húsfélögum sem halda ber einu sinni á ári fyrir lok apríl. Þar eru teknar ákvarðanir um hagsmuni og þýðingarmikil mál sem hafa í för með sér miklar skuldbindingar og fjárútlát. 

Lesa Meira

Húsfundaþjónusta Húseigendafélagsins

Nú stendur yfir tími aðalfunda í húsfélögum þar sem einatt eru teknar ákvarðanir um mikilvæg mál og kostnaðarsamar framkvæmdir.

Lesa Meira

Dómur Hæstaréttar nr. 192/2015 - Viðgerðir í séreignarhluta

Nýlega féll dómur þar sem niðurstaðan var sú að íbúðareiganda var skylt að veita verktaka óhindraðan aðgang að séreignarhluta sínum í því skyni að skipta um glugga til að koma í veg fyrir áframhaldandi leka og skemmdir á íbúð fyrir neðan.

Lesa Meira

Sjónvarpstöðin Hringbraut - Nágrannaerjur

Hægt er að smella slóð til að horfa. Þátturinn í heild verður sýndur í kvöld (15.09.15) kl. 20:30 á Hringbraut.

http://spyr.is/grein/spyrhringbraut/9791

Lesa Meira

Úrræði húsfélags við vanefndir og brot eiganda

Í 55. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús er fjallað um úrræði húsfélags við vanefndir og brot eigenda.

Lesa Meira

Fólk og dýr í fjölbýli

Um hunda, ketti, blindan hrút og ást í meinum.

Lesa Meira

Húsfriðarspjöll

Gengið af göflum - Grannar í gíslingu

Lesa Meira