Framkvæmdir án samþykkis húsfundar Í fjöleignarhúsum skulu ákvarðanir um sameiginlegar framkvæmdir teknar á húsfundi. Er eigendum því óheimilt að ráðast í framkvæmdir sem snerta sameign hússins án samþykkis húsfundar, nema...

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.