Tinna Andrésdóttir lögfræðingur Húseigendafélagsins fjallaði um uppsetningu rafhleðslustöðva í fjöleignarhúsum hjá Bylgjunni í gær. Í lögunum kemur fram að heimilt sé að fresta uppsetningu rafhleðslustöðvanna um tvö ár á meðan að safnað sé fyrir framkvæmdunum í framkvæmdarsjóð. Hlusta má á viðtalið í heild hér.

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan