Að fresta uppsetningu rafhleðslustöðva fjöleignarhúsa

Mynd
Share on facebook
Share on linkedin
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Tinna Andrésdóttir lögfræðingur Húseigendafélagsins fjallaði um uppsetningu rafhleðslustöðva í fjöleignarhúsum hjá Bylgjunni í gær. Í lögunum kemur fram að heimilt sé að fresta uppsetningu rafhleðslustöðvanna um tvö ár á meðan að safnað sé fyrir framkvæmdunum í framkvæmdarsjóð. Hlusta má á viðtalið í heild hér.

Fleiri fréttir

Lokað fimmtudaginn 13. maí og föstudaginn 14. maí

Skrifstofa Húseigendafélagsins verður lokuð fimmtudaginn 13. maí og föstudaginn 14. maí vegna uppstígningardags. Erindum verður svarað í réttri röð sem þau berast þegar við opnum aftur á mánudaginn 17. maí.

Gallar og afhendingardráttur á nýjum fasteignum.

Sigurður Helgi Guðjónsson formaður Húseigendafélagsins var í kvöldfréttum í gær vegna galla í nýbyggingum. Viðtalið má nálgast hér. Margir kaupendur nýrra húsa og íbúða hafa leitað til Húseigendafélagsins að undanförnu

Karfa
  • Engar vörur í körfu.