Framboð til stjórnar
Húseigendafélagins
á aðalfundi þess
fimmtudaginn 28. apríl 2022.
_________________
_________________
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og
Vegna uppstigningardags er skrifstofan lokuð fimmtudaginn 26. maí og föstudaginn 27. maí. Við opnum aftur kl. 9:00, mánudaginn 30. maí 2022. Með góðri kveðju, Húseigendafélagið
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.