Dagskrá aðalfundar Húseigendafélagsins 2020/2021.
Tími : Miðvikudagurinn 9. júní 202, kl. 16.00
Staður: Fundarsalur Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1, Reykjavík.
_______________________
- Formaður setur fundinn og stýrir kjöri fundarstjóra og ritara. Tillaga um Gest Óskar Magnússon lögmann sem fundarstjóra og Elísu Arnarsdóttur sem ritara.
- Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemina frá síðasta aðalfundi.
- Gjaldkeri skýrir reikninga félagsins og gerir grein fyrir hag þess árin 2019 og 2020.
- Umræður um liði 2. og 3.
- Reikningar félagsins fyrir 2019 og 2020 bornir upp til samþykktar.
- Þóknun til stjórnar og endurskoðenda. (Engin tillaga)
- Fjárhæð félagsgjalda. Samkvæmt 4. gr. samþykkta félagsins skal stjórnin ákveða fjárhæð félagsgjalda. Í 7. gr. segir að stjórnin skuli á aðalfundi gera grein fyrir ákvörðun sinni.
- Stjórnarkjör.
Framboð til stjórnar skulu tilkynnt skrifstofu félagsins minnst 4 virkum dögum fyrir aðalfund, sbr. 3. mgr. 9. gr. samþykkta þess. Þeir sem að neðan eru taldir hafa boðið sig fram. Samkvæmt því er sjálfkjörið í stjórn félagsins sem verður þannig skipuð næsta starfsárið:
Aðalstjórn:
Sigurður Helgi Guðjónsson formaður (1 ár).
Þórir Sveinsson (2 ár).
Magnús S. Sædal ( 2 ár).
Ásta Ágústsdóttir (1 ár)
Svava Gunnarsdóttir(1 ár.)
Varastjórn:
Gestur Ó Magnússon 1. varm. (1 ár).
Þórhildur K. Stefánsdóttir 2. varam (1 ár)
Harpa Helgadóttir (3. varam. ( 1ár)
Kynning á nýjum stjórnamönnum.
9. Kjör endurskoðanda.
Tillaga um að Finnbogi Finnbogason /Finnabókhld ehf verði kjörinn endurskoðandi félagsins
10. Önnur mál.
11. Kynninga á nýju heimasíðunni og nýmælum í fjöleignarhúsalögum um rafbíla, fjarfundi o.fl.
12. Fundi slitið.