fbpx

Aðalfundur Húseigendafélagsins

Dagskrá aðalfundar Húseigendafélagsins 2020/2021.

Tími :  Miðvikudagurinn 9. júní 202,  kl. 16.00
                  Staður: Fundarsalur Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1, Reykjavík.
_______________________
 
  1. Formaður setur fundinn og stýrir kjöri fundarstjóra og ritara. Tillaga um Gest Óskar Magnússon lögmann sem fundarstjóra og Elísu Arnarsdóttur sem ritara.
  2. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemina frá síðasta aðalfundi.
  3. Gjaldkeri skýrir reikninga félagsins og gerir grein fyrir hag  þess árin 2019 og 2020.
  4. Umræður um liði 2. og 3.
  5. Reikningar félagsins fyrir 2019 og 2020 bornir upp til samþykktar.
  6. Þóknun til stjórnar og endurskoðenda. (Engin tillaga)
  7. Fjárhæð félagsgjalda.    Samkvæmt 4. gr. samþykkta félagsins skal stjórnin ákveða fjárhæð félagsgjalda.  Í  7. gr. segir að stjórnin skuli á aðalfundi gera   grein  fyrir ákvörðun sinni.
  8. Stjórnarkjör.

Framboð til stjórnar skulu tilkynnt skrifstofu félagsins  minnst 4 virkum dögum fyrir aðalfund, sbr. 3. mgr. 9. gr. samþykkta þess. Þeir sem að neðan eru taldir hafa  boðið sig fram.  Samkvæmt því er sjálfkjörið í stjórn félagsins sem verður þannig skipuð næsta starfsárið:  

         Aðalstjórn:     

         Sigurður Helgi Guðjónsson formaður (1 ár).

         Þórir Sveinsson (2 ár).

         Magnús S. Sædal ( 2 ár).

         Ásta Ágústsdóttir  (1 ár)

          Svava Gunnarsdóttir(1 ár.)

         Varastjórn:

          Gestur Ó Magnússon  1. varm. (1 ár).

          Þórhildur K. Stefánsdóttir 2. varam (1 ár)

          Harpa Helgadóttir  (3. varam. ( 1ár)

Kynning á nýjum stjórnamönnum.

9. Kjör  endurskoðanda.

Tillaga um að Finnbogi Finnbogason /Finnabókhld ehf verði kjörinn  endurskoðandi félagsins

10. Önnur mál.

11. Kynninga á nýju heimasíðunni og nýmælum í fjöleignarhúsalögum um rafbíla, fjarfundi o.fl.

12. Fundi slitið.

Fleiri fréttir

Sumaropnun Húseigendafélagsins

Vegna sumarleyfa starfsmanna er hurðin lokuð hjá okkur til 6. ágúst nk. Hægt að er ná í starfsmann á okkar vegum í síma 588-9567, einnig er hægt að senda póst