Samkvæmt lögum um fasteignakaup er aðgæslu- og varúðarskylda kaupenda fasteigna mjög rík. Þó er ekki um að ræða eiginlega skyldu til skoðunar en þess misskilnings gætir víða. Regla þessi er...

Fagnaðarfundur – Húseigendafélagið 100 ára.
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur