Samkvæmt lögum um fjöleignarhús fara stjórnir húsfélaga með sameiginleg málefni húsfélaga á milli funda og eiga að sjá um framkvæmd viðhalds, rekstur sameignar og öll önnur sameiginleg málefni í samræmi...

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan