Samkvæmt lögum um fjöleignarhús fara stjórnir húsfélaga með sameiginleg málefni húsfélaga á milli funda og eiga að sjá um framkvæmd viðhalds, rekstur sameignar og öll önnur sameiginleg málefni í samræmi...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og