Samkvæmt lögum um fjöleignarhús fara stjórnir húsfélaga með sameiginleg málefni húsfélaga á milli funda og eiga að sjá um framkvæmd viðhalds, rekstur sameignar og öll önnur sameiginleg málefni í samræmi...

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.