Húseigendafélaginu bera margar fyrirspurnir um hvort aðkeyrslur að bílskúrum við fjöleignarhús séu í séreign viðkomandi bílskúrseiganda og þá hvort bílskúrseigandi eigi rétt til bílastæðis fyrir framan bílskúr. Í grein þessari...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og