Flestir eiga á lífsleiðinni vart í viðameiri viðskiptum en þegar fjárfest er í þaki yfir höfuðið. Augljóst er að í milljónaviðskiptum skipta upplýsingar um fasteignina miklu máli. Þar á svokallað...

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan