Mjög algengt er að fólk ráðfæri sig við Húseigendafélagið þegar sameigendur þeirra í fjöleignarhúsum, hvort sem um er að ræða minni eða stærri hús, grípa til framkvæmda á eigin spýtur...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt