Í kaupsamningi milli kaupanda og seljanda fasteignar er yfirleitt samið um hvenær beri að afhenda selda eign. Afhending fasteignar hefur það ekki eingöngu í för með sér að kaupandi tekur...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og