Í lögum um fjöleignarhús getur að líta ítarlegar reglur um vald og heimildir húsfélaga til að taka ákvarðanir um ýmis mál sem eru bindandi fyrir eigendur. Meginregla laganna er sú...

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.