Allir vinna til 31. ágúst 2022

Allir vinna átakið um endurgreiðslu á virðisaukaskatti við vinnu við íbúðarhúsnæði hefur verið framlengt til 31. ágúst 2022. Nálgast má nánari upplýsingar um átakið á vef RSK eða hér. 

Fleiri fréttir

Um bótaábyrgð vegna hálku- og snjóslysa við fjöleignarhús

Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið fjölmargar fyrirspurnir um bótaábyrgð vegna snjóslysa. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, sá því tilefni til þess að fjalla nánar um málið. Hann ritaði greinarkorn