Undanfarnir dagar hafa verið fremur votviðrasamir á suðvesturhorni landsins. Í kjölfar þess hafa Húseigendafélaginu borist fjölmargar fyrirspurnir þess efnis hver beri ábyrgð á tjóni sem verður vegna samsöfnunar á vatni...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og