Undanfarnir dagar hafa verið fremur votviðrasamir á suðvesturhorni landsins. Í kjölfar þess hafa Húseigendafélaginu borist fjölmargar fyrirspurnir þess efnis hver beri ábyrgð á tjóni sem verður vegna samsöfnunar á vatni...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt