Undanfarnir dagar hafa verið fremur votviðrasamir á suðvesturhorni landsins. Í kjölfar þess hafa Húseigendafélaginu borist fjölmargar fyrirspurnir þess efnis hver beri ábyrgð á tjóni sem verður vegna samsöfnunar á vatni...

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan