Félagið veitir félagsmönnum fræðslu, ráðgjöf og aðstoð. Félagið býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði fasteignalögfræði, ekki síst varðandi fjöleignarhús, húsaleigu og fasteignakaup. Hjá Húseigendafélaginu starfa sex sérfræðingar í fjöleignar- og fasteignarmálum, þar af eru 4 lögfræðingar. Félagsmenn geta fengið svör við almennum spurningum í síma 588-9567 og á netfangið postur@huso.is.