Í fjölbýlishúsum eru tíðir árekstrar vegna bílastæða sem eru mörgum mikið hjartans mál. Bílaeign hefur margfaldast og ekki bætir úr skák faraldur húsbíla, hjólhýsa, tjaldvagna og tjaldhýsa. Og til að...

Staða húseigenda vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss við Grindavík
Ófremdarástand hefur ríkt í Grindavík síðustu daga líkt og flestir landsmenn kannast eflaust við. Þann 10. nóvember sl. tók lögreglustjórinn á Suðurnesjum þá ákvörðun, í samráði við Almannavarnir, að rýma