Í fjölbýlishúsum eru tíðir árekstrar vegna bílastæða, sem eru yfirleitt allt of fá til að þjóna þörfum íbúa. Bílaleign hefur margfaldast á hverja íbúð og ekki bætir úr skák faraldur...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt