Eigendur í fjölbýli geta almennt ekki ráðist í að byggja við eign sína eða gera á henni aðrar stórvægilegar breytingar nema að fengnu samþykki annarra eigenda hússins. Ef ekki er...

Fagnaðarfundur – Húseigendafélagið 100 ára.
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur