Að þessu sinni svara ég tveimur fyrirspurnum frá lesendum DV sem varða mjög algeng ágreiningsefni í fjöleignarhúsum. Fyrst um svokallaða gervihnattadiska, hvað má og má ekki í því efni, og...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og