Að þessu sinni svara ég tveimur fyrirspurnum frá lesendum DV sem varða mjög algeng ágreiningsefni í fjöleignarhúsum. Fyrst um svokallaða gervihnattadiska, hvað má og má ekki í því efni, og...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt