Borist hefur fyrirspurn frá kaupanda gamals húss um það hvort draugagangur sé galli og hver sé réttur þess sem kaupir drauginn í sekknum. Hann hafi eftir kaupin frétt að húsið...

Staða húseigenda vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss við Grindavík
Ófremdarástand hefur ríkt í Grindavík síðustu daga líkt og flestir landsmenn kannast eflaust við. Þann 10. nóvember sl. tók lögreglustjórinn á Suðurnesjum þá ákvörðun, í samráði við Almannavarnir, að rýma