Borist hefur fyrirspurn frá kaupanda gamals húss um það hvort draugagangur sé galli og hver sé réttur þess sem kaupir drauginn í sekknum. Hann hafi eftir kaupin frétt að húsið...

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan