Afmörkunin á því hvað telst eitt hús í skilningi laga um fjöleignarhús leggur grunn að hvaða réttindi fasteignareigandi á og hvaða skyldur hann ber gagnvart nágrönnum sínum. Þegar um eitt...

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.