Húseigendafélaginu berast fjölmargar fyrirspurnir er tengjast lögnum í fjöleignarhúsum. Sérstaklega algengt er að fyrirspurnir þessar lúti að því hvort lagnir sem endurnýja þarf séu í sameign allra eigenda, sameign sumra...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og