fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fjármál og bókhald húsfélaga

mars 16, 2022 @ 19:30 - 20:30

Frítt

Á fundinum mun Elísa Arnarsdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu fara yfir eðli hússjóðs, kostnaðarskiptingu húsfélaga, endurgreiðslu á virðisaukaskatti og fl. Þá verður farið yfir lausnir sem geta einfaldað rekstur húsfélaga og mun Bryndís Sigurðardóttir, fulltrúi frá Reglu kynna bókhaldskerfi sem er sérsniðið að húsfélögum og þörfum þess. Fundurinn mun fara fram í Háskóla Íslands, lögbergi 201 en mun einnig fara fram með rafrænum hætti.

Fundurinn verður opinn öllum en fer fram í gegnum teams svo nauðsynlegt er að skrá sig. Hann verður þó tekinn upp og settur á vefsíðu okkar.

Upplýsingar

Dagsetn:
mars 16, 2022
Tími:
19:30 - 20:30
Verð:
Frítt

Staðsetning

Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2
102 Reykjavík, Lögberg, Stofa 201 Iceland
+ Google Map