Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Húsaleiguheilræði

Í gegnum tíðina hefur Húseigendafélagið útbúið marga leigusamninga og tekið að sér ófá leigumál. Sum enda með sátt en önnur fara alla leið í útburð fyrir dómi og sýslumanns. Lögfræðingar Húseigendafélagsins munu í þessu námskeiði fara yfir gerð húsaleigusamninga og ábyrgð og skyldur þeirra sem gangast undir slíkra samniga. Í fyrra hlutanum mun Elísa Arnarsdóttir fara skref fyrir skref yfir atriði sem huga þarf að við samningsgerðina. Í seinni hlutanum mun Sigurður Orri Hafþórsson fara yfir ábyrgð og skyldur leigusala…...

Þú þarft að vera félagsmaður til að fara lengra
Innskráning Skrá mig hér!