fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Rafbílavæðing fjöleignarhúsa: Húseigendafélagið og N1

apríl 21, 2021 @ 10:00 - 11:00

Frítt

Með breytingarlögum á síðasta ári var rafbílum gert hærra undir höfði en öðrum bílum í fjöleignarhúsum. Í námskeiðinu verður farið yfir tæknileg og lagaleg atriði sem þarf að hafa í huga við uppsetningu á hleðslubúnað fyrir rafbíla. Sérstaklega verður vikið að því þegar um er að ræða sameiginleg og óskipt bílastæði.

 

Athugið breytt fyrirkomulag, námskeiðið má nálgast hér á uppgefnum tíma. Í staðinn fyrir að fara fram á youtube mun námskeiðið fara fram á Teams.

 

Námskeiðið verður síðan sett í heild inn á heimasíðuna okkar eftri nokkra daga.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
apríl 21, 2021
Tími:
10:00 - 11:00
Verð:
Frítt
Vefsíða:
https://youtu.be/tC5LPTRHTC0