Fasteignakaup og leigumál
Gerð leigusamninga
Allmargar fyrirspurnir hafa borist frá leigusölum um það hvernig standa skuli að útleigu húsnæðis án þess að verða fyrir skakkaföllum. Það sem einkennir húsaleigusamninga er misræmið á milli framlaga og…...
Gallar á nýjum eignum. Faraldur eða fáein mál.
Nokkrir kaupendur nýrra húsa og íbúða hafa sent inn fyrirspurnir um réttarstöðu sína vegna margvíslegra galla á eignum sínum og vegna dráttar á afhendingu. Þeir eru mislukkulegir með viðkomandi fasteignasala,…...
Forkaupsréttur
Forkaupsréttur er eitt þeirra atriða sem seljandi fasteignar getur þurft að gæta að þegar hann selur eign sína. Í þessari grein verður vikið stuttlega að því hvað sé forkaupsréttur, hvernig…...
Eignaskiptayfirlýsingar.
Borist hafa nokkrar fyrirspurnir um gerð og efni eignaskiptayfirlýsinga í eldri húsum þar sem fyri hendi eru gamlir skiptasamamningar sem ekki eru alls kostar réttir né í fullu samræmi við…...
Draugagallaspjall.
Borist hefur fyrirspurn frá kaupanda gamals húss um það hvort draugagangur sé galli og hver sé réttur þess sem kaupir drauginn í sekknum. Hann hafi eftir kaupin frétt að húsið…...
Áhrif afhendingar fasteigna
Í kaupsamningi milli kaupanda og seljanda fasteignar er yfirleitt samið um hvenær beri að afhenda selda eign. Afhending fasteignar hefur það ekki eingöngu í för með sér að kaupandi tekur…...
Þegar afhending fasteignar dregst
Upp á síðkastið hefur nokkuð borið á fyrirspurnum hjá Húseigendafélaginu er lúta að því að afhending nýrra fasteigna í byggingu hefur dregist að hálfu seljanda þeirra. Er ætlunin hér að…...
Af hverju er söluyfirlit mikilvægt?
Flestir eiga á lífsleiðinni vart í viðameiri viðskiptum en þegar fjárfest er í þaki yfir höfuðið. Augljóst er að í milljónaviðskiptum skipta upplýsingar um fasteignina miklu máli. Þar á svokallað…...
Aðgæsluskylda kaupanda “Þegar flísar tala”
Samkvæmt lögum um fasteignakaup er aðgæslu- og varúðarskylda kaupenda fasteigna mjög rík. Þó er ekki um að ræða eiginlega skyldu til skoðunar en þess misskilnings gætir víða. Regla þessi er…...
Nýr dómur. Fasteignasali fær skell. Skakkt og sigið hús upp á Skaga.
Merkilegur dómur um skyldur og ábyrgð fasteignasala. Hinn 29. des. 2006 var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Vesturlands þar sem fasteignasali á Akranesi var dæmdur til að greiða kaupendum tæpar…...