Borist hafa fyrirspurnir um fjármál húsfélaga; hússjóð, bókhald, ársreikninga, endurskoðun og úrræði húsfélagsins við vanskil íbúðareigenda. Einnig er spurt um það hvernig standa beri að húsfundum til að ákvarðanir þeirra...

Staða húseigenda vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss við Grindavík
Ófremdarástand hefur ríkt í Grindavík síðustu daga líkt og flestir landsmenn kannast eflaust við. Þann 10. nóvember sl. tók lögreglustjórinn á Suðurnesjum þá ákvörðun, í samráði við Almannavarnir, að rýma