Borist hafa fyrirspurnir um fjármál húsfélaga; hússjóð, bókhald, ársreikninga, endurskoðun og úrræði húsfélagsins við vanskil íbúðareigenda. Einnig er spurt um það hvernig standa beri að húsfundum til að ákvarðanir þeirra...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt