Aðalfundir húsfélaga.
Aðalfundatíð. Nú stendur yfir tími aðalfunda í húsfélögum sem halda ber einu sinni á ári fyrir lok apríl. Þar eru teknar ákvarðanir um hagsmuni og þýðingarmikil mál sem hafa í …
Aðalfundatíð. Nú stendur yfir tími aðalfunda í húsfélögum sem halda ber einu sinni á ári fyrir lok apríl. Þar eru teknar ákvarðanir um hagsmuni og þýðingarmikil mál sem hafa í …
Stjórn óþörf í minni húsum. Í fjöleignarhúsum sem hýsa sjö eignarhluta eða fleiri skal vera stjórn, kjörin á aðalfundi með einföldum meirihluta bæði miða við fjölda og eignarhluta. Í minni…...
Að þessu sinni er umfjöllunarefnið verkskyldur sem hvíla á íbúðareigendum í fjöleignarhúsum og greiðsluskylda á hlutdeild í sameiginlegum kostnaði. 1. Verkskyldur. Ötulir og latir. Á eigendum í fjöleignarhúsum hvíla margvíslegar…...
Í fjöleignarhúsum þarf að mörgu að huga þegar farið er í framkvæmdir, enda geta verkin verið mörg og ólík og spannað allt frá smávægilegum viðgerðum og endurnýjunum til stórfelldra viðhaldsframkvæmda…...
Í fjöleignarhúsum er það meginregla að ákvarðanir um sameiginlegar framkvæmdir skulu teknar á húsfundi. Eigendum er því almennt óheimilt að ráðast á eigin spýtur í framkvæmdir sem snerta sameign hússins…...
Í fjöleignarhúsum er það meginregla að ákvarðanir um sameiginlegar framkvæmdir skulu teknar á húsfundi. Eigendum er því almennt óheimilt að ráðast á eigin spýtur í framkvæmdir sem snerta sameign hússins…...
Skyldur og verkefni stjórnar Stjórn fer með sameiginleg málefni húsfélagsins á milli funda og sér um framkvæmd viðhalds og rekstur sameignarinnar og öll önnur sameiginleg málefni í samræmi við samþykktir…...
Aðalfundir húsfélaga. Undirbúningur. Framkvæmd. Fundarstjórn. Boðun aðalfundar. Aðalfundir húsfélaga ber að halda árlega fyrir lok apríl. Það er stjórn húsfélags sem boðar til aðalfundar og ber ábyrgð á því að…...
Það er meginregla að húsfundur geti tekið ákvarðanir svo bindandi sé án tillits til fundarsóknar sé hann löglega boðaður og haldinn. Undantekningar eru frá þessari meginreglu í fjöleignahúsalögunum nr. 26/1994…....
Í lögum um fjöleignarhús getur að líta ítarlegar reglur um vald og heimildir húsfélaga til að taka ákvarðanir um ýmis mál sem eru bindandi fyrir eigendur. Meginregla laganna er sú…...