Bitist um bílastæði
Í fjölbýlishúsum eru tíðir árekstrar vegna bílastæða, sem eru yfirleitt allt of fá til að þjóna þörfum íbúa. Bílaleign hefur margfaldast á hverja íbúð og ekki bætir úr skák faraldur…...
Í fjölbýlishúsum eru tíðir árekstrar vegna bílastæða, sem eru yfirleitt allt of fá til að þjóna þörfum íbúa. Bílaleign hefur margfaldast á hverja íbúð og ekki bætir úr skák faraldur…...
Að þessu sinni er umfjöllunarefnið verkskyldur sem hvíla á íbúðareigendum í fjöleignarhúsum og greiðsluskylda á hlutdeild í sameiginlegum kostnaði. 1. Verkskyldur. Ötulir og latir. Á eigendum í fjöleignarhúsum hvíla margvíslegar…...
Í fjöleignarhúsum þarf að mörgu að huga þegar farið er í framkvæmdir, enda geta verkin verið mörg og ólík og spannað allt frá smávægilegum viðgerðum og endurnýjunum til stórfelldra viðhaldsframkvæmda…...
Í umhleypingum á vetrum myndast oft viðsjárverðar slysagildrur. Gangandi fólki uggir ekki að sér í hálku og missir forráð fóta sinna og slasast og leiðin frá broti til bata er…...
Skreytingafaraldur. Þegar aðventan brestur á og jólin nálgast eins og óð fluga rennur á marga húseigendur skreytingaræði sem breiðist út og magnast með hverju árinu eins og hver annar faraldur…....
Í umhleypingum á vetrum myndast oft viðsjárverðar slysagildrur. Gangandi fólki uggir ekki að sér í hálku og missir forráð fóta sinna og slasast og leiðin frá broti til bata er…...
Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið margar fyrirspurnir um réttarstöðu eigenda fasteigna vegna gróðurs á lóðarmörkum. Ýmis vandamál geta skapast vegna slíks gróðurs og er aðallega um að ræða vandamál…...
Það eru margar og mismunandi fylgjur sumarsins og margt er það sem til ófriðar heyrir. Nú er sá tími árs sem menn taka grillið fram. Við hjá Húseigendafélaginu höfum fengið…...
Nú er sá tími ársins sem menn taka fram grillið og hafa starfsmenn Húseigendafélagsins fengið nokkrar fyrirspurnir er varða heimildir fólks í fjöleignarhúsum til að grilla. Óhætt er að fullyrða…...
Grenndarreglur um lóðamörk. Eigendum samliggjandi lóða ber skylda til að standa saman að frágangi á lóðarmörkum. Skylda í því efni er rík en nær þó ekki lengra en til að…...