Tíð hefur verið mjög rysjótt og sérlega stormasamt síðustu vikur. Í verstu veðrum hefur orðið tjón á fasteignum og tjón sem rekja má til fasteigna. Við slíkar aðstæður geta vaknað...

Staða húseigenda vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss við Grindavík
Ófremdarástand hefur ríkt í Grindavík síðustu daga líkt og flestir landsmenn kannast eflaust við. Þann 10. nóvember sl. tók lögreglustjórinn á Suðurnesjum þá ákvörðun, í samráði við Almannavarnir, að rýma