Forkaupsréttur er eitt þeirra atriða sem seljandi fasteignar getur þurft að gæta að þegar hann selur eign sína. Í þessari grein verður vikið stuttlega að því hvað sé forkaupsréttur, hvernig...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt