Nokkrir kaupendur nýrra húsa og íbúða hafa sent inn fyrirspurnir um réttarstöðu sína vegna margvíslegra galla á eignum sínum og vegna dráttar á afhendingu. Þeir eru mislukkulegir með viðkomandi fasteignasala,...

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.