Mörg erindi hafa borist Húseigendafélaginu þar sem leitað er svara við því hvernig standa skuli að ákvarðanatöku og kostnaðarskiptingu vegna byggingar skjólveggja eða girðinga í fjöleignarhúsum til að afmarka sérafnotafleti...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt