Mörg erindi hafa borist Húseigendafélaginu þar sem leitað er svara við því hvernig standa skuli að ákvarðanatöku og kostnaðarskiptingu vegna byggingar skjólveggja eða girðinga í fjöleignarhúsum til að afmarka sérafnotafleti...

Staða húseigenda vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss við Grindavík
Ófremdarástand hefur ríkt í Grindavík síðustu daga líkt og flestir landsmenn kannast eflaust við. Þann 10. nóvember sl. tók lögreglustjórinn á Suðurnesjum þá ákvörðun, í samráði við Almannavarnir, að rýma