Ágætu félagsmenn.
Við þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári og óskum ykkur gleðilegrar hátíðar. Athugið að skrifstofa Húseigendafélagsins verður lokuð frá miðvikudeginum 16. desember 2020, opnum aftur mánudaginn 4. janúar 2021.

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan