fbpx

Gleðilega hátíð húsfélagsmeðlimir

Ágætu félagsmenn.
Við þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári og óskum ykkur gleðilegrar hátíðar.  Athugið að skrifstofa Húseigendafélagsins verður lokuð frá miðvikudeginum 16. desember 2020, opnum aftur mánudaginn 4. janúar 2021.   

Fleiri fréttir

Aðalfundur Húseigendafélagsins

  Aðalfundur Húseigendafélagsins 2024 verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl nk. í sal Höfuðstöðvarinnar, Rafstöðvarvegi 1a, Reykjavík, og hefst hann kl. 16:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.   F.h. stjórnar

Félagsgjöld 2024

Félagsgjöld 2024 Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld 2024 hafa verið gefnir út og sendir í heimabanka félagsmanna. Sjá má upphæðir félagsgjalda á heimasíðunni undir flipanum Þjónusta og gjaldskrár. Til að minnka pappírsnotkun