Ágætu félagsmenn.
Við þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári og óskum ykkur gleðilegrar hátíðar. Athugið að skrifstofa Húseigendafélagsins verður lokuð frá miðvikudeginum 16. desember 2020, opnum aftur mánudaginn 4. janúar 2021.

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og