Gleðilega hátíð húsfélagsmeðlimir

Ágætu félagsmenn.
Við þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári og óskum ykkur gleðilegrar hátíðar.  Athugið að skrifstofa Húseigendafélagsins verður lokuð frá miðvikudeginum 16. desember 2020, opnum aftur mánudaginn 4. janúar 2021.   

Fleiri fréttir

Um bótaábyrgð vegna hálku- og snjóslysa við fjöleignarhús

Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið fjölmargar fyrirspurnir um bótaábyrgð vegna snjóslysa. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, sá því tilefni til þess að fjalla nánar um málið. Hann ritaði greinarkorn