Ágætu félagsmenn.
Við þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári og óskum ykkur gleðilegrar hátíðar. Athugið að skrifstofa Húseigendafélagsins verður lokuð frá miðvikudeginum 16. desember 2020, opnum aftur mánudaginn 4. janúar 2021.

Fagnaðarfundur – Húseigendafélagið 100 ára.
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur