Nokkrar fyrirspurnir hafa borist um glugga í fjöleignarhúsum; hvernig skipta beri kostnaði vegna viðgerða og endurnýjunar á gluggum og hvernig standa beri að ákvarðanatöku í því efni. Séreign og sameign....

Fagnaðarfundur – Húseigendafélagið 100 ára.
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur