Það færist í vöxt að dópistar og glæpahyski hreiðri um sig í friðsælum húsum og hverfum. Hús sem áður hýstu sómakært fólk verða á einni nóttu athvarf ofbeldismanna og gæfuleysingja....

Fagnaðarfundur – Húseigendafélagið 100 ára.
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur