Nú er sá tími ársins sem menn taka fram grillið og hafa starfsmenn Húseigendafélagsins fengið nokkrar fyrirspurnir er varða heimildir fólks í fjöleignarhúsum til að grilla. Óhætt er að fullyrða...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og