Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið margar fyrirspurnir um réttarstöðu eigenda fasteigna vegna gróðurs á lóðarmörkum. Ýmis vandamál geta skapast vegna slíks gróðurs og er aðallega um að ræða vandamál...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt