Samkvæmt lögum um fjöleignarhús hefur eigandi íbúðar og eignarhluta í fjölbýlishúsi einn rétt til hagnýtingar og umráða yfir sinni séreign með þeim takmörkunum einum sem greinir í lögunum, öðrum lögum,...

Fagnaðarfundur – Húseigendafélagið 100 ára.
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur