Í þessari grein er fjallað um fjölbýlishús, sem ætluð eru til íbúðar eingöngu og þau vandamál sem upp koma þegar einhver eigandi fer að vinna heima. Eigendum er skylt að...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og