Elísa Arnarsdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu fjallaði um nýsamþykkta breytingu á lögum um fjöleignarhús er varðar m.a. rafræna húsfundi í Bítinu í morgun.

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan