Húseigendafélagið í Bítinu í morgun: Rafrænir húsfundir.

Elísa Arnarsdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu fjallaði um nýsamþykkta breytingu á lögum um fjöleignarhús er varðar m.a. rafræna húsfundi í Bítinu í morgun.

Fleiri fréttir

Um bótaábyrgð vegna hálku- og snjóslysa við fjöleignarhús

Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið fjölmargar fyrirspurnir um bótaábyrgð vegna snjóslysa. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, sá því tilefni til þess að fjalla nánar um málið. Hann ritaði greinarkorn