Það er meginregla að húsfundur geti tekið ákvarðanir svo bindandi sé án tillits til fundarsóknar sé hann löglega boðaður og haldinn. Undantekningar eru frá þessari meginreglu í fjöleignahúsalögunum nr. 26/1994....

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan