Það er meginregla að húsfundur geti tekið ákvarðanir svo bindandi sé án tillits til fundarsóknar sé hann löglega boðaður og haldinn. Undantekningar eru frá þessari meginreglu í fjöleignahúsalögunum nr. 26/1994....

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt