Það er meginregla að húsfundur geti tekið ákvarðanir svo bindandi sé án tillits til fundarsóknar sé hann löglega boðaður og haldinn. Undantekningar eru frá þessari meginreglu í fjöleignahúsalögunum nr. 26/1994....

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og