Það er meginregla að húsfundur geti tekið ákvarðanir svo bindandi sé án tillits til fundarsóknar sé hann löglega boðaður og haldinn. Undantekningar eru frá þessari meginreglu í fjöleignahúsalögunum nr. 26/1994....

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.