V. villu í keyrslu félagsgjalda

Kæru félagsmenn, 

Vinsamlegast athugið að villa kom upp í keyrslu félagsgjalda fyrir árið 2019 og fengu því sumir rangan innheimtuseðil. Unnið er að því að koma því í lag sem allra fyrst. Við biðjumst innilegrar velvirðingar á þessu. 

Kveðja,

Starfsmenn Húseigendafélagsins