Húsfélög og Félagsgjald

Nú er hafin innheimta félagsgjalda vegna ársins 2019.

Þeir einstaklingar og húsfélög sem hafa netfang skráð í félagaskrá fá reikning fyrir félagsgjaldi sendan á viðkomandi netfang.

Þeir sem að ekki hafa fengið reikning í tölvupósti geta sent ósk um það á netfangið rannveig@huso.is