Bílskúrshurðar, tryggingar og þvottahús.

Guðbjörg Matthíasdóttir lögfræðingur Húseigendafélagsins svarar hér nokkrum fyrirspurnum lesenda.

Lesa Meira

Þvegið og þurrkað

Til Húseigendafélagsins berast ávallt fyrirspurnir er lúta að sameiginlegum þvottahúsum í fjölbýli.  Oft er það einmitt þar sem reynir á sambýlishæfni íbúa.  Fullyrða má að sameiginleg þvottahús í fjölbýli séu á undanhaldi, því í flestum nýbyggðum fjöleignarhúsum fylgja sérstök þvottaherbergi hverri íbúð.  Álitaefnin um hagnýtingu sameiginlegs þvottahúss, skiptingu kostnaðar o.fl. eru því einkum raunhæf hjá íbúum eldri húsa.

Lesa Meira