Gervihnattadiskar og íslenska á húsfundum.

DV hafa borist fyrirspurnir um gervihnattadiska, m.a. frá nýbúum sem vilja geta fylgst með sjónvarpsfréttum að heiman. Þeir líta á diskanna sem þarfaþing og gleðigjafa meðan aðrir finna þeim flest til foráttu og telja þá húslýti, svona líkt og skeggbrodda í andlíti fagurrar konu Diskar leysa miklar tilfinningar úr læðingi og deilur vegna þeirra verða oft harðvítugar. Einnig spyrja nýbúar hvort húsfélagi sé ekki  skylt til að útvega og greiða fyrir túlk fyrir þá á húsfundum.

Lesa Meira